Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: Benzari on August 01, 2010, 01:58:13

Title: Vantar 16" Benz felgU
Post by: Benzari on August 01, 2010, 01:58:13
Vantar eina svona 16" felgu.
Þetta er orginal Benz felga með póleruðum kanti, kemur undan W208 CLK.

Stærð 7x16"
Offsettið er 37
Vörunúmer. 208 401 01 02

(http://carphotos.cardomain.com/ride_images/4/478/1061/38693030007_large.jpg)