Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: AlexanderH on July 31, 2010, 23:51:31
-
Helvíti flottur Amazon fyrir utan vinnuna mína hérna í Noregi
Mætti losa sig við skyggnið og svo vantar L í Volvo, stendur bara VO VO sem er nokkuð svalt í sjálfu sér :lol:
Afsakið að ég var bara með símann svo myndin er ekkert í neinum svaka gæðum en bíllinn er það, hitti því miður ekki á eigandann til að spyrja fyrir um hvað væri í bílnum
(http://desmond.yfrog.com/Himg412/scaled.php?tn=0&server=412&filename=photo0010d.jpg&xsize=640&ysize=640)
-
Flottur, sammála að skyggnið mætti missa sig að öðru leyti fínn. \:D/