Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: KiddiÓlafs on July 24, 2010, 12:06:23

Title: Strika göturnar
Post by: KiddiÓlafs on July 24, 2010, 12:06:23
Sælir

Nú er svo oft búið að segja við mig að löggan sekti menn eftir metra fjölda þegar marr er að spóla... ok ef það er eitthvað við í því

Hvað kostar meterinn? og hafa menn eitthvað mikið verið teknir með hringför á bónusplani ? og hvernig á að mæla það

Og ef þetta er svona þá fyndist mér réttlátt að hægt væri að kaupa fyrirfram greitt kort með ákveðnum metrafjöldum  :D 

Smá pæling bara
Title: Re: Strika göturnar
Post by: Adam on July 24, 2010, 18:46:52
Sælir

Nú er svo oft búið að segja við mig að löggan sekti menn eftir metra fjölda þegar marr er að spóla... ok ef það er eitthvað við í því

Hvað kostar meterinn? og hafa menn eitthvað mikið verið teknir með hringför á bónusplani ? og hvernig á að mæla það

Aldrei hef ég allavega séð lögregluna mæla eftir mig :P

Og ef þetta er svona þá fyndist mér réttlátt að hægt væri að kaupa fyrirfram greitt kort með ákveðnum metrafjöldum  :D 

Smá pæling bara

Aldrei hef ég séð lögreglu mæla eftir mig allavega :P
Title: Strika göturnar
Post by: Kmjensson on July 24, 2010, 19:07:31
'eg hef nu sloppið við svona Spólför sem mældust 34metra En það er bara Vesen að Lenda á Lögreglunni i Keflarvik þær eru nu ekket ósvipaðar og þær í L.A.P.D Spiltarlöggur  =D>
Title: Re: Strika göturnar
Post by: Skari™ on July 25, 2010, 15:23:39
Aldrei heyrt þetta, löggan hefur margoft reynt að sekta mig fyrir spól en aldrei tekist það því þeir koma alltaf aðeins of seint og hafa enga sönnun og ég skrifa ekki undir hvað sem er...
Title: Re: Strika göturnar
Post by: Árni Elfar on July 25, 2010, 23:24:47
Sælir

Nú er svo oft búið að segja við mig að löggan sekti menn eftir metra fjölda þegar marr er að spóla... ok ef það er eitthvað við í því

Hvað kostar meterinn? og hafa menn eitthvað mikið verið teknir með hringför á bónusplani ? og hvernig á að mæla það

Og ef þetta er svona þá fyndist mér réttlátt að hægt væri að kaupa fyrirfram greitt kort með ákveðnum metrafjöldum  :D 

Smá pæling bara

Þú ert að grínast er það ekki :lol:
Title: Re: Strika göturnar
Post by: AlexanderH on July 26, 2010, 01:21:15
Er ekki bara sektað fyrir "glæfralegan akstur"?
Man ekki alveg formlega orðið fyrir það
Title: Re: Strika göturnar
Post by: Svenni Devil Racing on July 26, 2010, 12:19:21
ég hef fengið sekt allavegana fyrir hávaða og sjónmengur eða eitthvað álika bull eftir eitthvað spólið
Title: Re: Strika göturnar
Post by: KiddiÓlafs on July 26, 2010, 13:56:51
Sælir

Nú er svo oft búið að segja við mig að löggan sekti menn eftir metra fjölda þegar marr er að spóla... ok ef það er eitthvað við í því

Hvað kostar meterinn? og hafa menn eitthvað mikið verið teknir með hringför á bónusplani ? og hvernig á að mæla það

Og ef þetta er svona þá fyndist mér réttlátt að hægt væri að kaupa fyrirfram greitt kort með ákveðnum metrafjöldum  :D 

Smá pæling bara

Þú ert að grínast er það ekki :lol:

Hehe nei nei, bara smá pæling  :)
Title: Re: Strika göturnar
Post by: KiddiÓlafs on July 26, 2010, 13:58:36
ég hef fengið sekt allavegana fyrir hávaða og sjónmengur eða eitthvað álika bull eftir eitthvað spólið

Já okei, hef heyrt um það " hávaða og sjónmengun "  ... var það há sekt ? 
Title: Re: Strika göturnar
Post by: Lindemann on July 26, 2010, 20:34:12
þú færð bara sekt fyrir "ógætilegan akstur". Alveg óháð því hvað þó spólar marga metra eða hvað dekkin snúast marga hringi, enda gerði löggan ekkert annað ef hún ætti að hlaupa á eftir öllum með málband til að afla sér tekna!  :)
Title: Re: Strika göturnar
Post by: Svenni Devil Racing on July 26, 2010, 21:12:10
Fékk nákvæmlega þessa sekt og hún var 10 þús

35. gr. Ökumaður vélknúins ökutækis skal haga meðferð þess og akstri þannig, að frá því stafi eigi hávaði eða loftmengun að óþörfu.
 Í námunda við íbúðarhús skal haga hraða og akstursháttum þannig að eigi valdi óþarfa ónæði.

Title: Re: Strika göturnar
Post by: KiddiÓlafs on July 27, 2010, 17:35:36
Talaði við löggu í dag, hann sagði ( bara ekki innanbæjar !!! ) talaði um sömu sekt og þú ert að tala um sveinn , en ekki metratal.