Kvartmílan => Muscle Car deildin og rúnturinn. => Topic started by: emm1966 on July 15, 2010, 10:59:31

Title: Mustang rúntur í kvöld! Breyting LESA
Post by: emm1966 on July 15, 2010, 10:59:31
Ætlum að hittast 15. júlí, kl. 20:00 á planinu hjá Brimborg, og förum þaðan að rúnta.

Allir velkomnir.

Kveðja
Mustang klúbburinn.

Title: Re: Mustang rúntur í kvöld! Breyting LESA
Post by: kjh on July 15, 2010, 18:48:43
Er ekki málið að þið rúntið við upp á Kvartmílubraut, þar er opin æfing fyrir alla sem vilja keyra.

Munið bara eftir hjálmum.

kv. Kjartan

Ætlum að hittast 15. júlí, kl. 20:00 á planinu hjá Brimborg, og förum þaðan að rúnta.

Allir velkomnir.

Kveðja
Mustang klúbburinn.