Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Arni-Snær on July 13, 2010, 02:16:35
-
Ég er búinn að vera stúdera kerti aðeins í dag eftir að hafa fengið vitlaus kerti í bílinn hjá mér, ég fékk kerti sem náði of langt inn og stimpillinn breytti kertabilinu í 0mm. Ég er búinn að finna nokkur kerti sem koma til greina á www.summitracing.com en það er ekkert alltaf sem það er gefinn upp hita stuðull. Getur einhver sagt mér hver stuðullinn á að vera t.d. í vél sem er að þjappa um 12:1 ?