Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Dart 68 on July 12, 2010, 22:21:44

Title: að tengja smurþrýstings-, smurhita- og hleðslumæla
Post by: Dart 68 on July 12, 2010, 22:21:44
Daginn

Ég var að komast yfir smurþrýstings-, smurhita- og hleðslumæla "combo" úr Volvo 240 (sem ég hefði mikinn hug á að koma fyrir í mínum 240 bíl) og er að velta því fyrir mér hvort að e-r hér geti bent mér á teikningar af því hvernig þetta er tengt ? ?

Allar uppl. VEL þeignar

Takktakk