Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Kvartmíludót Til Sölu/Óskast Keypt => Topic started by: Gilson on July 11, 2010, 21:50:08

Title: Ónotuð holset túrbína
Post by: Gilson on July 11, 2010, 21:50:08
til sölu risastór holset túrbína, hún var keypt í scania disel vörubíl en er búin að standa upp á hillu í smá tíma. Aldrei verið sett í bíl en þyrfti að taka í sundur og hreinsa. c.a. 50 - 60 mm compressor hjól og 80 - 90 mm afgas.


óska eftir tilboðum, kostar $$$$$$$ nýtt

kv Gísli
8587911