Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: SceneQueen on July 11, 2010, 18:38:32
-
þetta er "A 416" búinn að standa inni síðan cirka '97 - '00 .. ég stefni á að koma honum út og þrifa hann og setja í gang og svona , mun svo reyna að gera upp eftir nokkur ár.
hérna eru myndir. mun setja fleiri myndir þegar ég kem honum út.
(http://i32.tinypic.com/2s68vp4.jpg)
(http://i26.tinypic.com/2cwmx4i.jpg)
(http://i27.tinypic.com/2daak2u.jpg)
Allt skítakast um þennan bíl (þó þið hatið hann) er vinsamlegast afþökkuð.
-
Flottur bíll, mig hefur alltaf langað í svona :wink:
-
snilldar tæki, það hafa þó nokkrir i minni fjölsk átt svona, endilega reyna bjarga þessum!
-
snilldar tæki, það hafa þó nokkrir i minni fjölsk átt svona, endilega reyna bjarga þessum!
takk fyrir :) .. Sama hér. Lang afi minn átti þennan frá upphafi. og já það er stefnan :D
Flottur bíll, mig hefur alltaf langað í svona :wink:
þakka þér :D
-
Glæsilegt, gaman að svona gripir séu enn á lífi :)