Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: stefanmickael on July 09, 2010, 12:08:28

Title: Toyota corolla 94'
Post by: stefanmickael on July 09, 2010, 12:08:28
Er með gráa toyotu 94' hún er vel farin nema að það er smá beygla a frambretti farþegamegin annars er voða lítið að setja útá útlitið.
álfelgur gráar , rafmagn í rúðum , geislaspilari bara þetta basic..
rúmgóður bíll mjög þæginlegt að keyra hann , bíllinn er beinskiptur!
skoðaður 11 fór í gegnum skoðun með 0 aths.
keyrður 216.xxx
dekkin mjög fín.

Verðhugmynd ; tilboð. alltaf hægt að koma og skoða hann
símanumer 8697248