Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: TheJoe on July 08, 2010, 18:02:54
-
Grand Cherokee Laredo 2005
Til sölu er dökkblár Grand Cherokee Laredo árgerð 2005. Bremsudiskar og klossar nýlega endurnýjaðir. Bíllinn er ekinn aðeins 83.200 km og á heilsársdekkjum.
* Sjálfskiptur
* Vél: 3.7L bensín
* Fjórhjóladrif
* ABS hemlar
* Skriðvörn (hægt að slökkva á)
* Cruise Control
* Fjarstýrðar samlæsingar
* Geislaspilari
* Líknarbelgir
* Loftkæling
* Rafdrifnar rúður
* Rafdrifnir speglar
Leðuráklæði á sætum. Ásett verð 2.600.000kr. (skoða skipti). Tölvupóstur: johannthorj@gmail.com