Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Benedikt Heiðdal Þorbjörn on July 06, 2010, 15:47:25

Title: 7 manna Dodge Caravan árg 93' Verð tilboð.
Post by: Benedikt Heiðdal Þorbjörn on July 06, 2010, 15:47:25
 [Merkja umræðu]  Dodge Caravan 7 manna árg. 1993

Til sölu 7 mann Dodge Caravan árg 93´7 manna v6 3L . Þarfnast smá lagfæringar á aftur dempurum ( sennilega gúmmí) og aftasti hlutinn á pústi.
Einnig vantar aftasta bekkinn, þannig að það eru bara sæti fyrir 4-5.Hann er með dráttarkúlu enn ekki raf tengi.
Verð hugmynd tilboð. Númer liggja inni.

Er að leita fyrir vin minn.
Vantar gírkassa í MAN 10-150 árg. 1993

896-8335 Jens.
Get sent myndir.Netf. professor@simnet.is