Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Teitur on July 05, 2010, 16:19:16

Title: vélar númer?
Post by: Teitur on July 05, 2010, 16:19:16
getur eh lesið svona númer?  D4EA-6015-AA-10
Title: Re: vélar númer?
Post by: Lindemann on July 05, 2010, 18:17:38
351 windsor

D- 70's
4- 1974
E- Truck
A- Truck division


svona það sem ég fann........
Title: Re: vélar númer?
Post by: Teitur on July 06, 2010, 16:51:59
þakka þér eh sem getur sagt mér restina?:D
Title: Re: vélar númer?
Post by: Moli on July 06, 2010, 18:20:01
6015 er partanúmer fyrir vélarblokkina sjálfa. AA stendur fyrir að þetta sér fyrsta afsteypan af blokkinni og er óbreytt, ekki viss hvað 10 stendur fyrir.

Á blokkinni fyrir neðan þessar tölur "D4EA-6015-AA-10" á að vera 4 stafa runa, einn tölustafur, bókstafur og svo tveir tölustafir, það segir þér hvaða dag blokkinn er steypt.

Eins á að vera 6 stafa númera runa aftan á blokkinni sjálfri, beint fyrir neðan heddið bílstjóramegin, það eru síðustu 6 stafir í verksmiðjunúmeri bílsins sem vélin var upphaflega í. Það þarf ekkert að vera að númerin séu vel læsileg, oft þarf að skafa aðeins í þau með fínum sandpappír eða öðru til að gera þau læsileg.

Hentu þessum númerum hérna inn ef þú sérð þau, ég skal ég reyna að lesa í þau fyrir þig.