Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: ltd70 on July 03, 2010, 21:21:10
-
Einn þreittur sem er búin að standa í 16 ár og er á leið til hynstu hvílu ;)
-
Brotnaði hann svona bara útaf ryði?
-
Já eingöngu útaf ryði. hef sjaldan umgeingist bíl sem er jafn ryðgaður :???:
-
hmmm,... þarf kannski að sjóða aðeins í þennan. :lol:
-
frábær saga
-
hvað er þetta smá trebbi og vinnuvélalakk og þá er hann klár fyrir verslunarmannahelgi
-
Slatti af varahluta slátri í þessum fyrir einhvern Mopar Mannin. :-k
-
hvað er þetta smá trebbi og vinnuvélalakk og þá er hann klár fyrir verslunarmannahelgi
Nei nei ekki vera að eiða trebba bara ein rúlla af góðu teipi og trukkurinn klár.
-
Já hann er flottur 8-) en það vill sog skemmtilega til að það er cevy í húddinu sem fær að halda lífi og afturhásingin er nothæf líka.
En ég efast um að vinnuvélalakk haldi honum saman þó það sterkt :)
-
Það væri gaman að sjá hvað það væri mikið eftir af þessum eftir sandblástur :D
-
Einhvertíman hefðu menn borgað vel fyrir rúðurnar úr þessum. :)
En það er að vísu mjög langt síðan.