Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: 1965 Chevy II on July 02, 2010, 02:54:24
-
Sælir félagar,
Við erum að setja saman lista yfir eignir klúbbsins svo komandi stjórnir og félagar geti haldið betur utan um þær,mikið hefur týnst og gleymst í gegnum árin
þannig að ef þú mannst eftir einhverju eða ert með eitthvað sem klúbburinn á þá endilega láta okkur vita með því að pósta hér eða senda okkur póst
á kvartmila@kvartmila.is
Stórt eða smátt skiptir ekki máli,dvd diskar,farandsbikarar,plaggöt og skrautmunir og tækjabúnaður.
Takk fyrir.