Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: simmi_þ on June 30, 2010, 20:52:09

Title: Chevrolet Silverado 2500 38"
Post by: simmi_þ on June 30, 2010, 20:52:09
er með til sölu flottan chevy ! Bíllinn er 38" breyttur og með 4.56 hlutföll, loftlæsingar að framan og aftan (14 bolti að aftan og 9.5 ifs að framan) hann er einnig með 4" rústfrítt púst og full k&n inntake .Hann er með loftdælu,kút og úrtak til þess að pumpa í dekk í stuðara og fylgir honum vígaleg grind að framan fyrir kastara sem er bolt on! Hann er með festingar og rafmagn fyrir camper og einnig eru augu fremst í skúffu fyrir krosshjólinn sem hægt er kippa úr í einu lagi.Hann er ekinn 160þ og er með 6lítra lq4 300hp (sem er sama og ls1 nema úr stáli og hefur að geyma meira cid) skiftingin er 4l80 og bíður millikassinn upp á part time sem og lock og lágan. Það eru nýir upphalarar í báðum hurðum og bremsur að aftan (klossar og renndir diskar og farið í dælur) ekið innan við 1000 km.ásett verð er 1820þ og verða öll skifti skoðuð, þessi bíll er lánalaus og og ég vill engin lán.....
einnig er hann ný skoðaður með 11 miða í þessum mánuði.

(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/pikup/IMG_0062.jpg)
(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/pikup/IMG_0065.jpg)
(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/pikup/IMG_0074.jpg)
(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/pikup/IMG_0076.jpg)
(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/pikup/IMG_0078.jpg)
(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/pikup/IMG_0066.jpg)


s.8663188
k.v. simmi
Title: Re: Chevrolet Silverado 2500 38"
Post by: simmi_þ on July 16, 2010, 00:23:43
bíllinn er en til og fæst á mjög góðu staðgreiðsluverði !
Title: Re: Chevrolet Silverado 2500 38"
Post by: simmi_þ on July 23, 2010, 17:46:17
............
Title: Re: Chevrolet Silverado 2500 38"
Post by: simmi_þ on July 31, 2010, 09:41:13
.....................
Title: Re: Chevrolet Silverado 2500 38"
Post by: simmi_þ on September 05, 2010, 21:33:30
upp með chevy.....
Title: Re: Chevrolet Silverado 2500 38"
Post by: simmi_þ on September 16, 2010, 16:43:33
enn til ! hringja og spjalla um kaup og kjör.