Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: radiogaga81 on June 30, 2010, 15:29:57

Title: pontiac lemans 196?
Post by: radiogaga81 on June 30, 2010, 15:29:57
ef einhver af ykur snillingunum þarna úti vissuð hvort gamli bíllin hans pabba væri enn til og hvar hann væri staddur, væri flott

enn þetta er pontiac lemans, og hann minnir að hann hafi verið "68 ekki 100% viss samt, enn bíllinn var á austurlandi á sínum tíma og þegar pabbi átti hann var hann með númerið N-180

með fyrir framþökk

Title: Re: pontiac lemans 196?
Post by: radiogaga81 on June 30, 2010, 16:25:26
kannski að taka það fram að hann var hvítur með rauðum viniltoppi og pabbi átti hann um "75
Title: Re: pontiac lemans 196?
Post by: Kiddi on July 01, 2010, 16:20:56
Ekkert '68 A-body Pontiac eftir svo ég viti til...