Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Dr. Zoidberg on June 28, 2010, 16:01:28
-
Sælir
Er með vindskeið til sölu á Ford Bronco II. Hún þarfnast smá lagfæringa. Ætti að sjást á myndunum. Brotnaði festing fyrir aðra skrúfuna sem heldur endanum og síðan er beigla á henni rétt hægra megin við miðju.
Upplýsingar í síma 840 4962 Ágúst
-
Fer á 2.000kr. ef einhver hefur áhuga.