Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: kristving on June 23, 2010, 23:59:54

Title: Lincoln LS 2002
Post by: kristving on June 23, 2010, 23:59:54
Sælir...

Ég var að fá mér Lincoln LS 2002 og er bara nokkuð sáttur.
Nema toppluga virkar ekki og búinn að finna öryggið fyrir þetta og ekki er það það.
Mér er tjáð að það geti kostað handlegg að gera við slíkt og allaveg 12k að bara tékka á því.

Svo er það annað.
AC ef ég set það niður 16 gráður er ég ekki að fá 16 gráður út meira svona 20 ....
Allavega fæ ég ekki kalt.

Ef það er eitthvað annað sem þið þekkið með svona bíla þekkt vandamál eða slík endilega látið mig vita og ef það er eitthvað sem ég ætti sérstaklega að fylgjast með.

Kveðja

Kristvin Guðmundsson.
Title: Re: Lincoln LS 2002
Post by: kallispeed on June 24, 2010, 23:28:41
þú þarft líklega að bæta á ac-ið hjá þér ef að dælan er að kveikja á sér .... svo er þa nottla að ath hvort topplúgumotorinn er að fá straum og sjá svo hva skal gera .. :mrgreen: