Markađurinn (Ekki fyrir fyrirtćki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: Axi paxi on June 23, 2010, 16:40:19
-
Óska eftir stýristúpu og hugsanlega líka vökvastýrismaskínu ásamt tengingum til ađ setja í Willys jeppa. Er ađ leita ađ svipuđu og er í Malibu '78-80. Held reyndar ađ svona túpur hafi veriđ í mörgum amerískum bílum um ţetta leyti. Ekki vćri verra ađ sviss og lykill fylgdi međ.
Árni S. 8691933 , arnithorst@simnet.is eđa skilabođ