Kvartmílan => Mótorhjól => Topic started by: 1000cc on June 22, 2010, 12:12:41

Title: Keppnin 3 júlí
Post by: 1000cc on June 22, 2010, 12:12:41
Hvernig er það er það komið á hreint að hægt verði að halda keppni 3 júlí.????eða getur maður farið að snúa sér að öðru.

Kv.Diddi
Title: Re: Keppnin 3 júlí
Post by: 1965 Chevy II on June 22, 2010, 12:26:39
Sæll,

Það er ekki komið á hreint en ég held að við getum nú samt tekið stefnu á keppni.
Það er verið að vinna í þessu rugli.
Title: Re: Keppnin 3 júlí
Post by: 1000cc on June 22, 2010, 12:44:37
Ok en hvenar eigið þið von á svari eða staðfestingu? Ætla að breyta hjólinu til baka fyrir götuakstur svo að maður geti notað það einhvað.

Kv.Didd.
Title: Re: Keppnin 3 júlí
Post by: 1965 Chevy II on June 22, 2010, 16:01:17
Ég hef því miður enga tímasetningu á því.
Title: Re: Keppnin 3 júlí
Post by: 1000cc on June 22, 2010, 19:10:50
Sælir

Er þetta leyfi að stranda allt út af einum manni svona eins og síðast,  hvenær var það 2007 eða 2008?
Ef svo er, er þá ekki tími til að fá einhvern góðan penna og skella þessu í blöðin..

Kv.Diddi









































Title: Re: Keppnin 3 júlí
Post by: 1965 Chevy II on June 22, 2010, 19:17:44
Já þetta passar hjá þér,málið er í réttum farvegi.Þetta verður vonandi í síðasta skipti sem við þurfum að þola þessa vitleysu.
Title: Re: Keppnin 3 júlí
Post by: Dragster 350 on June 22, 2010, 20:56:36
snysr ekki að kk að uppfylla örikis málinn þau atriði sem átti fyrir löngu að
vera búið að græa ,er 'Oli ekki aðeins að vinna sína vinnu .
Title: Re: Keppnin 3 júlí
Post by: pikar6 on June 22, 2010, 22:51:03
Er ekki bara betra að hætta þessari vitleysu og eyða peningunum og tímanum í eitthvað mun skemmtilegra og öruggara eins og konunna og börnin. En ég er allavegna hættur, kíki kannski ef einhver fer að nálgast metið annars hasta la vista í bili.
Title: Re: Keppnin 3 júlí
Post by: Honda600RR on June 22, 2010, 23:59:24
Það væri auðvitað bara best að frestað þessari keppni um viku  :oops:

Þetta er önnur stærsta ferðahelgi ársins og eflaust margir sem hafa hugsað sér að kíkja eitthv. út úr bænum.

En er sammála hinum að það þyrfti að fá staðfestingu sem fyrst hvernig þetta á að vera
Title: Re: Keppnin 3 júlí
Post by: 1000cc on June 23, 2010, 00:46:44
Komið þið sæl

Já fresta og fresta það er kannski besta lausnin. En hvernig hefði það verið að fá leyfið á brautina fyrst, og setja svo niður dagsetningar á keppnirnar í íslandsmótinu svo að allt væri ekki í óvissu. Það væri best svo að maður vissi í hvorn fótinn ætti að stíga.Einnig væri gott að hinn almenni félagsmaður fengi að vita hvað það er sem stoppar þetta. Hvort það er eitt eða fleyri atriði og hver þau eru..Svo að menn séu ekki að eyða tíma og peningum í vitleysu.

Kv.Diddi
Title: Re: Keppnin 3 júlí
Post by: Unnar Már Magnússon on June 23, 2010, 10:26:30
snysr ekki að kk að uppfylla örikis málinn þau atriði sem átti fyrir löngu að
vera búið að græa ,er 'Oli ekki aðeins að vinna sína vinnu .


Ég tel það gott mál ef verið er að vinna af heilum hug vegna öryggismála, en hvaða öryggismál eru í ólagi?
Title: Re: Keppnin 3 júlí
Post by: Lindemann on June 23, 2010, 13:25:43
málið snýst um að það sem var sett út á, á ekki við nein rök að styðjast. s.s. guard rail eins og var búið að koma fram hérna í öðrum þræði.