Kvartmílan => Ford => Topic started by: Buddy on June 20, 2010, 18:06:52

Title: Saleen Sterling VS Pitts Special
Post by: Buddy on June 20, 2010, 18:06:52
Hæ,

Í gær var Flugdagur Flugsafn Íslands á Akureyri, fenginn var Saleen Sterling bíll Hilmars til að taka smá keppni við Pitts Special.
Keppnin gengur út á að keyra fram og tilbaka ákveðna vegalend og sá sem kemur í mark fyrst vinnur.
Í flestum tilfellum jarðar flugvélin bílinn en ekki í þetta skipti :wink:

(http://farm5.static.flickr.com/4049/4717936526_39ca52acc0.jpg)

(http://farm5.static.flickr.com/4030/4717997276_b0dfb3e8e7.jpg)

(http://farm5.static.flickr.com/4058/4717998616_ff17f2e458.jpg)

(http://farm5.static.flickr.com/4036/4717354919_980c166634.jpg)

http://www.flickr.com/photos/bb-kristinsson/

Kveðja,

Björn