Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: 65tempest on June 17, 2010, 18:43:59
-
Gleðilega þjóðhátíð kæru félagar.. Ég ætla að nota tækifærið fyrir hönd KK og þakka þeim sem komu með bílana sína á Víðistaðatún í dag. Mjög mikið af fólki sem var á túninu í dag og bílarnir voru mikið skoðaðir. Enda frábær tæki að vanda. Frábær dagur semsagt og veðrið lék við okkur, gaman að hitta ykkur félagar
Kveðja.
Rúdólf
(http://i728.photobucket.com/albums/ww281/Kiddi87/171610037.jpg)
(http://i728.photobucket.com/albums/ww281/Kiddi87/171610026.jpg)
(http://i728.photobucket.com/albums/ww281/Kiddi87/171610034.jpg)
(http://i728.photobucket.com/albums/ww281/Kiddi87/171610033.jpg)
(http://i728.photobucket.com/albums/ww281/Kiddi87/171610025.jpg)
-
Asskoti flott, leitt að hafa ekki getað komist. 8-)