Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast => Topic started by: bluetrash on June 14, 2010, 14:35:57
-
Er með eitt stykki Suzuki Savage LS650 Chopper.
Nýlega smurt.nýlega skipt um startarakúplingu fyrir 40.000, nýtt kerti, ný loftsía, Nýjir bremsuklossar fylgja. Lélegt afturdekk er á hjólinu en ágætis frammdekk. Hjólið er með custom púströri nokkuð grimmt og hávært. Hjólið er keyrt 20.xxx mílur, stærri stimpill búið að bora út. Nett og skemmtilegt hjól á skemmtilegu verði.
250þúsund.
-
Jæja spes dagstilboð. fer eins og það stendur. Rafmagnslaust og þarf að þrífa bensínlagnirnar