Kvartmílan => GM => Topic started by: Buddy on June 12, 2010, 23:30:13

Title: Myndir af Camaronum hjá Bílabúð Benna
Post by: Buddy on June 12, 2010, 23:30:13

Biðin var loksins á enda í dag að sjá svona tæki á klakanum  8-)
Sjón var sögu ríkari, geðveikur í eigin persónu
http://www.flickr.com/photos/bb-kristinsson/sets/72157624136034601/
(http://farm5.static.flickr.com/4035/4694375172_802fdb42ef.jpg)
(http://farm5.static.flickr.com/4049/4694375308_04b2a291c7.jpg)
(http://farm5.static.flickr.com/4070/4693916625_0fc3f6b248.jpg)
(http://farm2.static.flickr.com/1292/4693917661_f88020326c.jpg)
(http://farm5.static.flickr.com/4007/4694470200_7366275bc3.jpg)

Kveðja,

Björn
Title: Re: Myndir af Camaronum hjá Bílabúð Benna
Post by: ADLER on June 13, 2010, 02:17:20
Þetta virðist vera nokkuð vandað að sjá allt saman og allur frágangur til fyrirmyndar.  =D>

Bíllinn virkaði á mig eins og eins og að öll hönun á honum hafi verið framkvæmt af einhverjum öðrum en USA mönnum.

Þetta er stórt stökk frá seinasta boddýi í hönnun.

Glæsilegur bíll í allastaði.