Kvartmílan => GM => Topic started by: skidoo on June 11, 2010, 20:49:08

Title: Nýr Camaro
Post by: skidoo on June 11, 2010, 20:49:08
Fór að skoða nýja Camaroinn hjá Bílabúð Benna í dag.
Alveg stórkostlega fallegur bill.
Hann verður til sýnis á morgun,og ég hvet alla muscle car aðdáendur
að líta á gripinn.
Title: Re: Nýr Camaro
Post by: Corradon on June 11, 2010, 21:28:38
Ekki spurning, maður verður að kíkja.
En er þessi bíll í eigu Bílabúð Benna eða eru þeir bara með hann í láni til að sýna?
Title: Re: Nýr Camaro
Post by: arnarpuki on June 11, 2010, 21:35:49
Ekki spurning, maður verður að kíkja.
En er þessi bíll í eigu Bílabúð Benna eða eru þeir bara með hann í láni til að sýna?

Hann er í eigu Benna!
Title: Re: Nýr Camaro
Post by: #1989 on June 11, 2010, 22:06:50
Slæmt að komast ekki, er heima að horfa á boltann  :^o
Title: Re: Nýr Camaro
Post by: Belair on June 11, 2010, 23:03:43
er hann vell inn gömlu búðinni  :?: