Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: ltd70 on June 08, 2010, 18:04:36

Title: Ford F350 05. vaskbíll
Post by: ltd70 on June 08, 2010, 18:04:36
Til sölu Ford F350 með 6,0 L dísel og er um 325 hp árg 2005. Ekin 92000 km í topp standi með plast skél,lok á palli mjög vel með farinn og alltaf í mjög snirtilegri notkun. Bíllinn er skráður vask bíll en lítið mál að breyta í venjulega skráningu fyrir þá sem ekki geta nítt virðusaukan.
Hann er ljósbrúnn að innan með leðri  og með rafmagni í ÖLLU sem þíðkast í flottum bíl.
Hann getur feingist á yfirtöku á láni.
Allar uppl í síma 861-9682.
Vinsamlegast sendið mér EKKI póst. Bara hringja.