Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Bílabúð Benna on June 08, 2010, 17:25:25

Title: TOYO TIRES Auto-X þann 12.06.2010
Post by: Bílabúð Benna on June 08, 2010, 17:25:25
(http://www.toyo.is/gogn/toyo_drift.jpg)
Skráningargjald + ÍSÍ/LÍA gjald greiðist inn á reikning:

322-26-25262. Kt 450109-0880
Title: Re: TOYO TIRES Auto-X þann 12.06.2010
Post by: Shafiroff on June 08, 2010, 19:53:41
Halló hvað er í gangi hérna eruð þið að auglýsa drift keppni sama dag og við erum að keyra keppni í Íslandsmótinu. Er engin sómatilfinning í þessu landi , og á vefnum okkar í þokkabót. Þetta er að mínu mati mun lengra en of langt er gengið og hana nú.
Title: Re: TOYO TIRES Auto-X þann 12.06.2010
Post by: ingvarp on June 08, 2010, 20:11:49
ég verð bara að vera sammála þér Shafiroff  :???:
Title: Re: TOYO TIRES Auto-X þann 12.06.2010
Post by: oskard on June 09, 2010, 09:12:43
Halló hvað er í gangi hérna eruð þið að auglýsa drift keppni sama dag og við erum að keyra keppni í Íslandsmótinu. Er engin sómatilfinning í þessu landi , og á vefnum okkar í þokkabót. Þetta er að mínu mati mun lengra en of langt er gengið og hana nú.

Nei, þetta er auto-x keppni  :mrgreen:
Title: Re: TOYO TIRES Auto-X þann 12.06.2010
Post by: Racer on June 09, 2010, 10:26:09
þetta er samt eitthvað sem hirðir áhorfendur hvort sem þetta kallast autoX eða drift.

það hefur verið þögult samkomulag í keppnishaldi að halda ekki keppnir á sama degi/tíma , það er annað ef það eru æfingar þá mega menn halda þetta á sama tíma.

mín skoðun er að þetta er svoldi óheiðalegt hjá þeim þó að vísu er þessi dagur svoldi troðinn.. rally og torfæra , kvartmíla og nú autoX allt á sama deginum.
hefði mátt setja þetta á 13 júní en þá er víst rallycross.
Title: Re: TOYO TIRES Auto-X þann 12.06.2010
Post by: fordfjarkinn on June 09, 2010, 12:03:11
Sælir félagar.
Af gefnu tilefni Þá er það Bílabúð Benna sem heldur þennann atburð og ræður dagsetninguni. AÍH kom þar hvergi nálægt. Brautin var tekin á leigu þennan dag undir einhvern viðburð. Svo að það sé ítrekað Þá á AÍh engann þátt í ákvörðun dagssetningar.
KV. Teddi.
Title: Re: TOYO TIRES Auto-X þann 12.06.2010
Post by: Shafiroff on June 09, 2010, 17:29:13
Sælir félagar. Teddi minn það breytir engu frá hverjum og hvaðan þessi gjörningur kemur, þetta er siðleysi svo einfalt er það.
Title: Re: TOYO TIRES Auto-X þann 12.06.2010
Post by: xxxxx on June 09, 2010, 17:55:45
Ég myndi halda að þetta væri bara af hinu góða,
þetta hlýtur að vera eitthvað persónulegt frekar hjá þér Shafiroff

Allanvega fyrir mitt leyti myndi ég frekar koma mér út á laugardegi að horfa á keppni
ef það væru 2 skemmtilegar keppnir sama daginn.
Hvað þá svona nálægt hvori annari og frítt inná aðra eins og þarna.

Þetta er eitthvað sem þarf að bæta í íslensku mótorsporti,
reyna fá fólk til að mæta á skemmtilegar keppnir
og skapa góða stemmingu Þannig Jón Jónsson niðrí bæ til að vilja koma á þær.
Ekki vera sífelt vera leiðindi og menn að rífast milli klúbba og félaga
þannig fólk bara forðast til að mæta, allir klubbar eiga vinna saman að þessu
allanvega mín skoðun...

Title: Re: TOYO TIRES Auto-X þann 12.06.2010
Post by: Shafiroff on June 09, 2010, 18:27:18
Sparaðu orðin hver sem þú ert ,annað ég veit ekki hvort þú last það sem tveir aðrir aðilar skrifuðu hér en það er önnur saga. málið er að þetta bara passar ekki og ekkert svo sem meira um það að segja ,en ég skora á suma að eyða þessu út BARA MÍN SKOÐUN.
Title: Re: TOYO TIRES Auto-X þann 12.06.2010
Post by: fordfjarkinn on June 10, 2010, 09:48:31
Sælir félagar.
Mér finst nú svona persónulega að þegar menn eru að dissa einhverja þá verður að koma skýrt fram hverja er verið að krítisera. Svo það komi ekki upp einhver leiðinda misskilningur. Svo að við séum ekki að hengja bakara fyrir smið.Það skiftir máli fyrir AÍH að það sé skýrt hvern er verið að skjóta á Þannig að það skapist ekki neinn misskilningur. Bara mín skoðun.
KV Teddi.
Title: Re: TOYO TIRES Auto-X þann 12.06.2010
Post by: Aron Andrew on June 10, 2010, 18:23:18
Þetta er nú meira bullið :lol:

Ekki völduð þið "driftlausa" daga þegar þið röðuðuð ykkar keppnum niður á dagatal ÍSÍ/LÍA :roll:
Title: Re: TOYO TIRES Auto-X þann 12.06.2010
Post by: xxxxx on June 11, 2010, 00:00:59
Strákar þetta er nú meira bullið í ykkur.

Sé ekki betur en að þessar báðar keppnir séu í samvinnu
og eru auglýstar saman og verðlaunaafhendingin sé á sama staðnum.

Og þið tuðið að önnur hafi troðið sér á tíma hinnar,
sé ekki betur en það var ákveðið að hafa þetta á saman :)

Hættið nú að skemma mórallinn og njótið laugardagsins
og að það sé bara eitthvað að gerast fyrir alla á þá.

(http://www.chevrolet.is/images/toyotire.jpg)
Title: Re: TOYO TIRES Auto-X þann 12.06.2010
Post by: Kiddi on June 11, 2010, 00:03:54
sammála.. allveg slakir  :lol:
Title: Re: TOYO TIRES Auto-X þann 12.06.2010
Post by: Ramcharger on June 11, 2010, 07:14:49
Sparaðu orðin hver sem þú ert  ,annað ég veit ekki hvort þú last það sem tveir aðrir aðilar skrifuðu hér en það er önnur saga. málið er að þetta bara passar ekki og ekkert svo sem meira um það að segja ,en ég skora á suma að eyða þessu út BARA MÍN SKOÐUN.

Eiga ekki allir að skrifa nafnið sitt undir :lol:
Title: Re: TOYO TIRES Auto-X þann 12.06.2010
Post by: xxxxx on June 11, 2010, 09:17:12
Quote
Quote from: Shafiroff on June 09, 2010, 18:27:18
Sparaðu orðin hver sem þú ert ,annað ég veit ekki hvort þú last það sem tveir aðrir aðilar skrifuðu hér en það er önnur saga. málið er að þetta bara passar ekki og ekkert svo sem meira um það að segja ,en ég skora á suma að eyða þessu út BARA MÍN SKOÐUN.

Eiga ekki allir að skrifa nafnið sitt undir Laughing

Hehe þú sást að hann skrifaði ekki nafnið sitt sjálfur undir, þegar hann gerði þessa færslu :)

Kv. Óli sæti
Title: Re: TOYO TIRES Auto-X þann 12.06.2010
Post by: Racer on June 11, 2010, 09:38:39
það þekkja allir shafiroff sem eru merkilegir á þessu spjalli  :mrgreen:

hinir eru heppnir að þekkja hann ekki :twisted:
Title: Re: TOYO TIRES Auto-X þann 12.06.2010
Post by: Emil Örn on June 12, 2010, 10:05:28
Verða þessir atburðir?  [-o<

Nú spyr ég vegna þess að það er rigning..   :smt088
Title: Re: TOYO TIRES Auto-X þann 12.06.2010
Post by: Valli Djöfull on June 13, 2010, 23:31:30
Hvaða væl er þetta í mönnum, og það frá mönnum sem ekki einu sinni skrifa undir nafni eins og Auðunn :)

Það er ekki eins og þetta sé nýtt..  Árið í fyrra var svona..

Viltu dæmi?
23-maí     Kvartmíla     Hafnarfjörður     KK     Íslandsmeistaramót
23-maí    Rallycross    Hafnarfjörður    AÍH    Íslandsmeistaramót
23-maí    Torfæra    Hella    FBSH    Íslandsmeistaramót

-----

27-jún     Kvartmíla     Hafnarfjörður     KK     Íslandsmeistaramót
27-jún    Drift    Hafnarfjörður    AÍH    Íslandsmeistaramót
27-jún    Torfæra    Egilsstaðir    START    Íslandsmeistaramót

-----

11-júl     Kvartmíla     Hafnarfjörður     KK     Íslandsmeistaramót
11-júl    Torfæra    Blönduós    AÍFS    Íslandsmeistaramót

-----

8-ágú     Kvartmíla     Hafnarfjörður     KK     Íslandsmeistaramót
8-ágú    Drift    Hafnarfjörður    AÍH    Íslandsmeistaramót

..

Þá þótti þetta ekkert nema eðlilegt, þar sem það væru ekki nógu margar helgar til að hafa bara eina keppni á dag..  Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir :)  Nóg að gera fyrir alla er flott mál..:)
Title: Re: TOYO TIRES Auto-X þann 12.06.2010
Post by: Shafiroff on June 14, 2010, 06:19:06
Það var auglýsingin sem sló mig Valli og staðsetningin svo einfalt er það. kv AUÐUNN HERLUFSEN
Title: Re: TOYO TIRES Auto-X þann 12.06.2010
Post by: xxxxx on June 14, 2010, 16:02:49
Eins gott að Auto- X var "troðið" á þennan dag, annars hefðu menn ekki haft neitt að gera þann daginn, hahahaha

Kv. Óli Sexy