Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Mr. RED on June 07, 2010, 12:14:08

Title: Leðursæti í G-body
Post by: Mr. RED on June 07, 2010, 12:14:08
Góðan dag

Er með rauð leðursæti í G-body. Sér ekki á þeim eru eins og nýkomin úr verksmiðju.

Set verðið á þeim í 50þús. Voru í Chevrolet Novu 1976 síðast ef ég man rétt. hafa ekki verið í bíl síðan 1983

Tek vel í tilboð í þessa gæðagripi.

Title: Re: Leðursæti í G-body
Post by: Mr. RED on June 09, 2010, 09:13:56
Þessi sæti eru á höfuðborgarsvæðinu og ég get nú ekki sýnt þau fyrr en um eða eftir helgi reyndar.

En hér er mynd af samskonar sætum nema þau eru rauð að lit.

http://www.autoupholsterykits.com/acmeseatpics/78-81elcambucketv.jpg