Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast => Topic started by: Benedikt Heiðdal Þorbjörn on June 05, 2010, 23:07:09
-
Jæja þá er komið að því að selja glæsi bílinn minn.
Chevy II Nova Wagon árg 1967 sá einni sem vitað er um hér á landi ekin 16.000 mílur frá upphafi. Þetta er tölvert breyttur bíll. Var upphaflega 6 cyl og með 3 gíra beinskipt. Novan er nú með 305 chevy og Turbo 350 skipting. Bíllinn fór 1/4 míluna í fyrra á 13,3 sek. Enn sú vél er ekki til staðar í dag.
Hér er um að ræða einstaklega athygli verðan bíl sem tekið er eftir.
Ég set á hann 2.400.000. Og er til í að skoða ýmis skipti svosem á mótorhjóli,húsbíl,trike mótorhjóli , fjórhjól, og seðlar koma tilgreina ..bros.Skoða helst skipti á ódýrari.
Bíllinn stendur í Álakvísl 42. Post. 110 Reykjavík.
Get sent myndir ef óskað er.
S: 868-7177.
S: 567-9642.
S: 777-4296.
Netf. professor@simnet.is
Netf. proben.heidal@gmail.com
-
Enn falur.