Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: kiddi63 on June 05, 2010, 02:24:25
-
Er að forvitnast aðeins, hver á þennan bíl?' Hann er búinn að standa á sama stað í 2-3 vikur hreyfingarlaus.
Er hann til sölu eða er þetta bara afskiptasemi í mér??
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc3/hs634.snc3/31797_1292436472333_1272905060_30703560_4411162_n.jpg)
-
þessi er/var í eigu stráks í Hveragerði - skoðaði hann í fyrra og þá var hann til sölu, veit svo sem ekki hvort sú staða er enn uppi.
-
Strákurinn í Hveragerði heitir Úlfar og hann seldi bílinn í fyrrahaust, bíllinn er búinn að vera á Selfossi í vetur síðan veit ég ekki meir.
kv Daði..
-
þetta er bíllinn sem var stolið síðasta sumar úr reykjavik
-
Hvernig Bíll er þetta og hvaða árgerð?
-
ford maverick held ég. 8-)
-
1973 Ford Maverick með 5.0l vél úr '87 Mustang.
-
1973 Ford Maverick með 5.0l vél úr '87 Mustang.
Jááá alveg rétt, en fer '87 Mustang vél honum eitthvað vel :-k
-
Var á rúntinum í sumar og sá hann og bað bróður minn að skutla mér upp af honum til þess að ég gæti skoðað hann. Ég náði mynd af honum en bara framan á hann. Mynd er á leiðinni.
-
(http://thumbnails20.imagebam.com/11314/035908113134256.jpg) (http://www.imagebam.com/image/035908113134256)
-
Hér er önnur mynd af honum.
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/hs050.snc6/168054_1689198303305_1038125030_31852795_5888725_n.jpg)