Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: budapestboy on May 31, 2010, 22:48:54

Title: Nýji fjölskyldu bíllinn kominn í hlað
Post by: budapestboy on May 31, 2010, 22:48:54
Hef ekki hugmynd í hvaða flokk ég átti að setja þetta en mér fannst þessi líklegastur.

Ég lét loksins draumin rætast og fékk mér GC Jeep SRT-8 mig er búið að langa lengi í svona kappaksturbíl og fékk þennan 2008 bíl ekin 38 þ allveg orginal engin auka mod nema að ég lét filma hann.
So far er þessi bíll búin að vera æðislegur gott að keyra hann þrátt fyrir hversu hastur hann er og er að eyða svipað og 2000árg af limited cherokee sem ég átti nema þegar maður tekur vel á honum :)

Hér koma svo nokkrar síma myndir fyrir og eftir filmun.
Title: Re: Nýji fjölskyldu bíllinn kominn í hlað
Post by: ingvarp on May 31, 2010, 23:26:22
mjög flottur bíll hjá þér. Kemst ekki yfir það hvað þetta eru vígalegir bílar !

mæta menn svo ekki á MC dag ?

Title: Re: Nýji fjölskyldu bíllinn kominn í hlað
Post by: budapestboy on June 01, 2010, 15:17:21
Takk fyrir það aldrei að vita hvort maður kíkir um helgina.
Title: Re: Nýji fjölskyldu bíllinn kominn í hlað
Post by: budapestboy on June 30, 2010, 23:23:08
Fleiri myndir

Title: Re: Nýji fjölskyldu bíllinn kominn í hlað
Post by: jeepson on July 05, 2010, 22:39:02
Flottur þessi. Það er einmitt draumurinn að eiga einn svona svartann :)
Title: Re: Nýji fjölskyldu bíllinn kominn í hlað
Post by: budapestboy on July 15, 2010, 23:45:29
Ein mynd frá míluni fyrr í kvöld..Fyrsta skiptið sem ég prufa bílinn á míluni og er bara ánægður með græjuna!! Veitti mönnum mikla samkeppni (held ég)
Title: Re: Nýji fjölskyldu bíllinn kominn í hlað
Post by: budapestboy on August 15, 2010, 04:01:52
Myndir
Title: Re: Nýji fjölskyldu bíllinn kominn í hlað
Post by: kallispeed on August 15, 2010, 20:10:10
flottur bíll hjá þér . skemtilega sprækir þessir .. hvað var hann að runna á mílunni hjá þér ?  :mrgreen:
Title: Re: Nýji fjölskyldu bíllinn kominn í hlað
Post by: AlexanderH on August 15, 2010, 22:25:42
Fór hann ekki lágar 13?
Title: Re: Nýji fjölskyldu bíllinn kominn í hlað
Post by: budapestboy on August 16, 2010, 23:45:27
Fór hann ekki lágar 13?

Mikið rétt 13.3 er að bíða eftir diablo tölvuni það verður gaman að sjá tímann þá en núna er hann allveg BONE stock!!

Fylgir ein mynd frá mílunni..
Title: Re: Nýji fjölskyldu bíllinn kominn í hlað
Post by: kallispeed on August 17, 2010, 01:16:29
vá flottur tími , virkar vel  :mrgreen:
Title: Jeep srt8 performance update
Post by: budapestboy on September 13, 2010, 11:46:09
Jæja þá fékk ég loksins Diablo tölvuna fyrir bílinn til að setja in CMR tune og er vægast sagt ánægður með útkomuna bíllinn er ekki sá sami Virkar mun betur og skiptingarnar þéttari og betri!! Þvílikur munur á einum tune file !! Ég tók nokkur run með performance tölvu sem ég fékk lánaða og hér er útkoman.

Run #5,6,10 er Bmw Alpina B3 hann var að prufa tölvuna líka.

Run #2 er ekki gilt vorum að læra á tölvuna þá

Run #3,4 er með 1 farðþega og tune sem fylgdi tölvuni

Run #7 er ekki með farþega og sama tune.

Svo í lokin Run# 8,9 er engin farðþegi og CMR tune Semsagt custom tune frá tjúningar fyrirtæki í USA Svakalegur munur það sést á tölunum.

Öll run voru tekinn á sama vegi og sama kafla!!

Svo er það bara að sjá hvað hann fer uppá kvartmílu vona að ég fari undir 13 þá er ég sáttur.

Endilega commentið.

(http://i1179.photobucket.com/albums/x391/budapestboy/Jeepsrt-8AlpinaB3.jpg?t=1282952072)
Title: Re: Nýji fjölskyldu bíllinn kominn í hlað
Post by: budapestboy on September 16, 2010, 22:39:59
Jæja fór uppá mílu áðan frekar slöpp mæting en ég náði markmiði mínum tækið fór á 12.833 helvíti sáttur !!!

Til samanburðar er ég með tíma uppá braut fyrir og eftir breytingu:

Fyrir:
60ft:1.957
660:8.571
1/4:13.379

Eftir:
60ft:1.834
660:8.159
1/4:12.833