Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Blackbird on May 28, 2010, 20:59:23

Title: bracket flokkurinn
Post by: Blackbird on May 28, 2010, 20:59:23
hvernig er það eru allar "tjúningar" leyfða og bara eftir því sem tíminn hjá manni batnar þá fær maður minna forskot, eða þá hinir meira? og dekkin líka gildir allt?
Title: Re: bracket flokkurinn
Post by: baldur on May 28, 2010, 23:26:27
Já allar breytingar leyfðar, innan öryggisreglna.
Þú velur index tímann sjálfur og mátt breyta honum eins og þér hentar. Sá keppandi sem er með hærri index tíma fær forskot í startinu en hvorugur keppandi má rúlla út úr geislanum á undan græna ljósinu og ef þú ferð kvartmíluna á styttri tíma en sá index tími sem þú valdir þér, þá taparðu ferðinni nema að hinn keppandi hafi þjófstartað.
Title: Re: bracket flokkurinn
Post by: Blackbird on May 29, 2010, 10:05:14
ok takk kærlega fyrir þetta :)