Kvartmílan => Ford => Topic started by: emm1966 on May 26, 2010, 11:26:51

Title: Mustang Hittingur 27.05.10
Post by: emm1966 on May 26, 2010, 11:26:51
Mustang hittingur verður uppá kvartmílubraut fimmtudaginn 27.5,mæting kl:20 þar sem kvartmíluklúbburinn verður með æfingu.

Þeir sem ætla taka þátt í æfingunni sem byrjar kl:19 þurfa að hafa gilt ökuskírteni, hjálm og bíl sem er skoðaður.

Kveðja
Mustang Klúbburinn.