Kvartmílan => Leit ađ bílum og eigendum ţeirra. => Topic started by: Moli on May 23, 2010, 21:10:09
-
Var ađ fara yfir skráningar af Duster sem ég er međ og finnst líklegt ađ EM-398 sé ţessi, en mér sýnist ţessi mynd vera tekinn á Ystafelli. Síđasti skráđi eigandi af EM-398 er einmitt Ingólfur Kristjánsson.
Kann einhver sögu bílsins og veit hvort hann sé međal oss enn í dag? 8)
Ferill EM-398:
EM398
Duster
VL29C1B321458
Blár
Eigendaferill
1.10.1982 Ingólfur Kristjánsson Ystafell 3
3.11.1978 Björn Ellertsson Urđarstekkur 2
21.7.1978 Guđmundur Ásgeirsson Austurfold 7
15.12.1976 James Harnett Keflavikurflugvelli
Skráningarferill
10.11.1987 Afskráđ -
21.7.1978 Nýskráđ - Almenn
Númeraferill
25.2.1983 Ţ965 Gamlar plötur
21.7.1978 R60846 Gamlar plötur
15.12.1976 JO7560 VLM - merki
(http://www.musclecars.is/stuff/em398.jpg)
-
Var ekki á Ystafelli 2004 allavega , eđa 2005.
-
Spurning Maggi um ađ hringja í Sverri og ath máliđ. Sverrir hlítur đa vita e-đ um máliđ.
-
Ţessi blái Duster endađi á Vatmsleysu í Fnjóskadal.
Kv. Jói.
-
Sćll Jói, takk fyrir ađ koma inn á ţetta.! :wink:
Mér skildist á Stebba Cudueigandi frá Akureyri ađ hann hafi eignast ţessa bíla, ţ.e. ţann rauđa og ţann bláa frá Vatnsleysu og endanlega bútađ ţá niđur og hent, Siggi, kenndur viđ SuperBee fékk eitthvađ nothćft úr ţeim í Stormsveipinn.