Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Gísli Camaro on May 23, 2010, 19:48:02
-
Þessar felgur eru til sölu. engin dekk á þeim. smá beiglaður kanntur á einni felgunni en hún fer í viðgerð á þriðjudaginn. felgurnar seljast í 100% standi
Verð 50 þús
Gatadeiling er ókunn en þetta var undir Toyota Auris. Held að' þetta sé 5x100.
Ætti að passa undir Golf--Subaru-5 gata toyotur
Uppl í síma:895-6667 Gísli
(http://i46.tinypic.com/r8vvpj.jpg)