Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: 65tempest on May 21, 2010, 23:04:47

Title: Vinnudagur frá því í dag..
Post by: 65tempest on May 21, 2010, 23:04:47
Sælir félagar..

Hér koma myndir frá afreki dagsins. Nú eru áhorfendastúkurnar notkunarhæfar en reyndar ekki komnar á varanlega staði.

Kveðja.Rúdólf
Title: Re: Vinnudagur frá því í dag..
Post by: 1965 Chevy II on May 21, 2010, 23:07:23
Þetta var helvíti fínn dagur þarna í blíðunni  =D>
Title: Re: Vinnudagur frá því í dag..
Post by: Gilson on May 21, 2010, 23:09:30
uss dugnaður í mönnum  :), en um að gera að auglýsa svona vinnudaga, þetta er með því skemmtilegra sem maður gerir  :D
Title: Re: Vinnudagur frá því í dag..
Post by: 1965 Chevy II on May 21, 2010, 23:12:49
Já það er rétt,nú er kominn ruslagámur á svæðið sem verður þarna og við þurfum að taka góða tiltekt í húsinu og í kring
og bera á pallinn,það er kominn tími á það,við bárum á borðin og bekkina þar sem mest á mæðir en það þarf að klára það líka.
Title: Re: Vinnudagur frá því í dag..
Post by: Shafiroff on May 22, 2010, 22:03:02
Frábart strákar þið eruð mennirnir.
Title: Re: Vinnudagur frá því í dag..
Post by: Moli on May 22, 2010, 23:40:57
Fjandskoti gott!  8-)