Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: 1965 Chevy II on May 21, 2010, 23:04:32

Title: Útrunnin eða gömul vírusvörn,tölvan hæg?
Post by: 1965 Chevy II on May 21, 2010, 23:04:32
Ég vildi bara benda fólki á Avast antivirus sem er í boði ókeypis,maður downloadar þessu bara og setur upp,fer svo í register og setur nafn og netfang og þá er þetta virkt í
eitt og hálft ár,mín reynsla af Avast er rosalega góð og ég mæli með þessu forriti.
http://www.avast.com/free-antivirus-download
BARA MUNA AÐ FARA Í ADD/REMOVE PROGRAMS FYRST OG UNINSTALLA GÖMLU VÍRUSVÖRNINNI,ÞAÐ ER SLÆMT AÐ VERA MEÐ TVÆR  :wink:

Fyrir spyware ofl drasl er gott að nota Malwarebytes anti malware en það er frítt líka:
http://www.malwarebytes.org/mbam.php

Það er að sjálfsögði endalaus flóra í boði en þetta hefur reynst mér vel.
Title: Re: Útrunnin eða gömul vírusvörn,tölvan hæg?
Post by: Valli Djöfull on May 21, 2010, 23:31:53
Get sömuleiðis mælt með Avast.   Ég hef persónulega sett upp Free AVG á allar vélar sem ég kemst nálægt.  Mjög fín líka og 100% ókeypis.

http://free.avg.com/ww-en/download.prd-afg

kv.
Valli
Title: Re: Útrunnin eða gömul vírusvörn,tölvan hæg?
Post by: ingvarp on May 22, 2010, 00:07:42
ég er með AVG og það er SNILLD, hraðvirkt og drepur allt um leið og það finnst :D
Title: Re: Útrunnin eða gömul vírusvörn,tölvan hæg?
Post by: dodge74 on May 22, 2010, 02:28:40
helviti gott skelti þessu inna mína tölvu og það er allt að gera sig =D>
Title: Re: Útrunnin eða gömul vírusvörn,tölvan hæg?
Post by: 1965 Chevy II on May 22, 2010, 10:54:47
helviti gott skelti þessu inna mína tölvu og það er allt að gera sig =D>
Gott að heyra :wink:
Eina stillingin sem ég breyti er að slökkva á hljóðinu,ég nenni ekki að hlusta á "virus data base has been updated" það er gert  í "Settings" og svo "Sound" :
Title: Re: Útrunnin eða gömul vírusvörn,tölvan hæg?
Post by: dodge74 on May 22, 2010, 20:27:18
yes kipti þvi strax í lag  :D