Kvartmílan => Ford => Topic started by: emm1966 on May 19, 2010, 19:16:51
-
Næsti mustang hittingur er uppi á Kistumelum fimmtudaginn 20.mai.
Hittst verður þar kl:20, ef menn vilja þá er hægt að sýna breytingar á bílum félaga á lyftu.
Boðið verður uppá kaffi og með.
Síðan er hægt að skoða aðeins nágrennið, allavega er hægt að taka nokkrar rispur fyrir þá sem vilja fyrir utan.
Kveðja Mustang Klúbburinn.
-
Þetta er í kvöld að kistumelum.
-
FLOTT KVÖLD - gaman að sjá NAIL IT og ROUSH-inn á lyftunni og skoða breytingarnar á undirvagninum hjá þeim og turbo kerfið í Roush-inum!
Hittumst aftur á næsta fimmtudag!
-
Myndir... fyrir mig.... sem komst ekki! :mrgreen:
-
Það koma myndir frá B & B
-
Hæ,
Það eru komnar nokkrar myndir frá gærkvöldinu á Flickr síðuna http://www.flickr.com/photos/bb-kristinsson/sets/72157623565895528/
(http://farm4.static.flickr.com/3299/4627606532_ab371368c0.jpg)
(http://farm4.static.flickr.com/3410/4626725189_255da0c401.jpg)
(http://farm5.static.flickr.com/4037/4627569688_dea112e097.jpg)
Kveðja,
Björn
-
=D>
-
Flott húsnæðið hjá Friðrik og félögum. Væri ekki leiðinlegt að halda hitting þarna aftur og fá aðra kagga á lyftuna.
Við erum líka búnir að panta betra veður fyrir næsta hitting :D
-
Það væri gaman að fá að koma næst, í góða veðrinu :wink:
-
Rosalega fallegur þessi GT (Super Snake look) Mustang,alveg geggjaður liturinn.
-
Rosalega fallegur þessi GT (Super Snake look) Mustang,alveg geggjaður liturinn.
sammála..... virkilega clean.....
kv bæzi
-
Já þetta er flott og þarf augljóslega að gera aftur þar sem margir komust ekki, þar á meðal ég. Hefði verið gaman að sjá undir bílana hjá Bigga og Kidda. Það væri kannski hægt að lyfta rauðum Shelby næst?
-
Strákar, hvenær verður Mustang dagur á kvartmílubrautinni ? Við ætlum að koma úr sveitinni þegar að sá dagur verður :D
-
Muscle car dagur verður á brautinni 5. júní en þá er líka Mustang dagur á brautinni
kveðja, IH
-
Það verur gaman að fá ykkur bræður að norðan en ég hef alltaf ætlað að spyrja ykkur út í Saleen S351. Eruð þið með pickup?
-
Já, við erum með F350 og Ram, vantaði þig eitthvað að norðan ?
-
yess þá næ ég að mæta kem úr útlegð 4 júní \:D/