Kvartmílan => Muscle Car deildin og rúnturinn. => Topic started by: kcomet on May 19, 2010, 17:45:58

Title: Nýr á rúntinn ?
Post by: kcomet on May 19, 2010, 17:45:58
 Heyrst hefur að nýr rúntari frá diskóáronum sé kominn á götuna á stór Faxaflóa svæðinu 8-) 8-) eftir smá yfirhalningu...
 gaman væri að fá myndir af kagganum 8-)

                          kv. k.comet
Title: Re: Nýr á rúntinn ?
Post by: Moli on May 27, 2010, 18:42:07
Grunar sterklega að það sé verið að ræða þennan.. plussklæddur og alles!  8-)

Title: Re: Nýr á rúntinn ?
Post by: Valli Djöfull on May 27, 2010, 23:24:45
Gaurinn alveg til hægri virðist vera að missa andlitið yfir bílnum! :)
Title: Re: Nýr á rúntinn ?
Post by: Bilabjossi on May 29, 2010, 20:09:27
eg held að það se verið að tala um chevrolet nova 1977-78 sem var að koma a götuna upp a akranesi  8-) þo að galaxieinn minn verði halgerð diskokula :lol:
Title: Re: Nýr á rúntinn ?
Post by: Belair on May 29, 2010, 20:12:54
er katanes Nova kominn á götun aftur   :-k  maður verður stund var vlð big V8 hljóð eftir miðnæti
Title: Re: Nýr á rúntinn ?
Post by: 57Chevy on May 29, 2010, 20:59:09
Belair: Katanes Novan er sennilega eina "77 Novan sem hefur alltaf verið á númerum frá því hún kom ný. Hún er altaf á ferðinni á sumrin.
Það er komin önnur Nova á götunna hér á Skaga, ber númmerið M78 og það heyrist alveg ef hún er á rúntinum, þó vélin sé nú bara 350.

Bjössi: Flottur Galaxieinn, sé hann næst þegar ég kem á Krúserrúnt.
Title: Re: Nýr á rúntinn ?
Post by: kcomet on May 29, 2010, 21:56:06
Þá er bara að fá mynd af Nova Custom   :D  annars til hamingju með að bílinn sé kominn á götuna =D> =D>
hlakka til að sjá hann á Krúser...
Title: Re: Nýr á rúntinn ?
Post by: Charon on June 03, 2010, 16:39:48
Jæja, ég sagði kallinum að ég mundi henda inn myndum hérna þegar réttar felgur væru komnar undur að aftan, þannig gjörið svo vel hér á eftir koma nokkrar myndir sem ég tók í gær.
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc3/hs289.snc3/28101_407905341864_645996864_4293810_4911112_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash1/hs319.ash1/28101_407905361864_645996864_4293812_5143003_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc3/hs279.snc3/28101_407905371864_645996864_4293814_887983_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc3/hs279.snc3/28101_407905381864_645996864_4293816_4222030_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash1/hs319.ash1/28101_407905396864_645996864_4293818_6378526_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc3/hs289.snc3/28101_407905406864_645996864_4293820_6537272_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc3/hs289.snc3/28101_407905426864_645996864_4293822_1431847_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc3/hs289.snc3/28101_407905436864_645996864_4293824_678668_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc3/hs289.snc3/28101_407905451864_645996864_4293826_5952788_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash1/hs319.ash1/28101_407905456864_645996864_4293827_3447406_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc3/hs279.snc3/28101_407905466864_645996864_4293829_7637271_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc3/hs279.snc3/28101_407905476864_645996864_4293831_5666743_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash1/hs319.ash1/28101_407905491864_645996864_4293833_6320286_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc3/hs279.snc3/28101_407905501864_645996864_4293835_6784731_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash1/hs319.ash1/28101_407905511864_645996864_4293836_2008822_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc3/hs289.snc3/28101_407905521864_645996864_4293838_1599974_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc3/hs279.snc3/28101_407905531864_645996864_4293840_5861302_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc3/hs279.snc3/28101_407905546864_645996864_4293842_6879065_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash1/hs319.ash1/28101_407905556864_645996864_4293844_902194_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc3/hs279.snc3/28101_407905571864_645996864_4293846_2222123_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash1/hs319.ash1/28101_407905581864_645996864_4293848_1085825_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc3/hs289.snc3/28101_407905596864_645996864_4293850_7314150_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc3/hs279.snc3/28101_407905626864_645996864_4293852_602659_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash1/hs319.ash1/28101_407905631864_645996864_4293853_4688716_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc3/hs289.snc3/28101_407907261864_645996864_4293878_1746663_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc3/hs279.snc3/28101_407905641864_645996864_4293855_6962600_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc3/hs289.snc3/28101_407905651864_645996864_4293857_5434549_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash1/hs319.ash1/28101_407905666864_645996864_4293859_2987043_n.jpg)

Title: Re: Nýr á rúntinn ?
Post by: kcomet on June 03, 2010, 22:41:50
 Sá kaggan í kvöld hjá Krúser.. 8-) töff bíll .. flott að hann sé kominn á götuna =D>

               kv. k.comet
Title: Re: Nýr á rúntinn ?
Post by: MoparFan on June 04, 2010, 00:00:48
Þetta eru flottar myndir.  Rosalega gaman að sjá svona gamaldags íslenska takta á honum, eins og 8 tommu löngu fjaðrahengslin og sílsahlífarnar sem ná allaleið aftur að stuðara.  Ekki breyta honum þessum, þetta er gersemi !!!!
Title: Re: Nýr á rúntinn ?
Post by: Charon on June 04, 2010, 16:05:38
Það er líka ekkert á stefnu skránni að breita honum, það var ávætlunin allann tímann að halda þessu lúkki og var einnig gert í því að halda því sem skemtilegustu, hásingin og fjaðrirnar málaðar rauðar, krómlok, skipt var um dempara undir honum fyrr í vikunni, þeir voru ljótir á litinn, þannig þeyr voru málaðir hvítir, einnig komst ég að því að sílsa járnin eru orðin antík, það hefur ekki verið flutt inn speigla stál í einhvern tíma á ísl.