Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Bannaður on May 17, 2010, 17:24:26

Title: Íslandsmet
Post by: Bannaður on May 17, 2010, 17:24:26
Hvar er hægt að finna skrár yfir gömul Íslandsmet í kvartmílu ?
Title: Re: Íslandsmet
Post by: Jón Þór Bjarnason on May 18, 2010, 16:13:21
Ég veit ekki hvar öll gömlu metin eru en þetta er það sem er til á forsíðunni undir Íslandsmet.

http://www.kvartmila.is/wiki/index.php/%C3%8Dslandsmet
Title: Re: Íslandsmet
Post by: Bannaður on May 18, 2010, 17:38:34
Ég veit ekki hvar öll gömlu metin eru en þetta er það sem er til á forsíðunni undir Íslandsmet.

http://www.kvartmila.is/wiki/index.php/%C3%8Dslandsmet

Þetta virðast bara vera standandi met,  við erum að leita eftir gömlum metum
Title: Re: Íslandsmet
Post by: Racer on May 18, 2010, 17:40:05
minnir að þetta á að vera í skjalaskáp uppá braut.

vísu hefur engin nennt trúlega að opna hann síðan aðstaða var í kaplakrika :)
Title: Re: Íslandsmet
Post by: 1965 Chevy II on May 18, 2010, 19:09:22
Það er því miður mikil óreiða á þessum málum Gunni, sem er synd og skömm, en það er á dagskrá að fara í gegnum hauginn þarna uppfrá og skoða hvað er til.
Title: Re: Íslandsmet
Post by: Bannaður on May 28, 2010, 09:06:10
Það er því miður mikil óreiða á þessum málum Gunni, sem er synd og skömm, en það er á dagskrá að fara í gegnum hauginn þarna uppfrá og skoða hvað er til.

Ok flott  :D