Kvartmílan => Myndir og video frá viðburðum Kvartmíluklúbbsins => Topic started by: 429Cobra on May 16, 2010, 13:31:26

Title: Nokkur Hjól úr Opnunarkeppninni.
Post by: 429Cobra on May 16, 2010, 13:31:26
Sælir félagar. :)

Jæja þá eru það nokkur hjól frá því 15-5 2010.

(http://www.internet.is/racing/C7_15_5_2010.jpg)

(http://www.internet.is/racing/GSXR_15_5_2010.jpg)

(http://www.internet.is/racing/J10_15_5_2010.jpg)

(http://www.internet.is/racing/YAMAHA_SUP92_15_5_2010.jpg)

Fleiri myndir seinna, en þar sem ég fór snemma þá er ég kannski ekki með svona "seríur" af öllum hvorki bílum né hjólum.
Ég er hinns vegar með stakar myndir sem að ég mun setja inn bráðlega.

Kv.
Hálfdán.
Title: Re: Nokkur Hjól úr Opnunarkeppninni.
Post by: emm1966 on May 16, 2010, 17:50:07
Flottar myndir, athyglisvert að sjá að það eru ekki margir sem nota nýju áhorfendapallana.
Myndu fleiri nota þá ef þeir snéru út brautina ekki að henni?
Title: Re: Nokkur Hjól úr Opnunarkeppninni.
Post by: baldur on May 16, 2010, 18:52:56
Pallarnir þarfnast bara smá viðhalds, vantar fótstig á efri hæðirnar.
Title: Re: Nokkur Hjól úr Opnunarkeppninni.
Post by: Racer on May 16, 2010, 20:21:46
pallarnir voru oft nú ansi fjölmennir , vísu vantaði oft pláss á þá þar sem efstu þrep voru ekki til staðar.
Title: Re: Nokkur Hjól úr Opnunarkeppninni.
Post by: emm1966 on May 16, 2010, 20:42:31
Oki vissi ekki með efsta þrepið.
Title: Re: Nokkur Hjól úr Opnunarkeppninni.
Post by: easy rider on May 19, 2010, 20:49:24
Sæll er séns að fá sendar nokkrar myndir frá þér ?