Kvartmílan => Myndir og video frá viðburðum Kvartmíluklúbbsins => Topic started by: 429Cobra on May 15, 2010, 19:36:53

Title: Opnunarkeppni 2010 OF Læti.
Post by: 429Cobra on May 15, 2010, 19:36:53
Sælir félagar. :)

Ef þetta sýnir hvað félagarnir ætla að gera í sumar, þá lofar tímabilið góðu.

(http://www.internet.is/racing/of_action_15_5_2010.jpg)

Sjáið Jenna, Leifur getur ekki hægt að lyfta hjólum og Stefán meira að segja byrjaður líka já og allir vita að Stígur getur þetta (varð að hafa smá burn líka). :mrgreen:


Meira seinna.

Kv Hálfdán.
Title: Re: Opnunarkeppni 2010 OF Læti.
Post by: Moli on May 15, 2010, 19:43:38
Flott myndin af Jenna!!  8-)
Title: Re: Opnunarkeppni 2010 OF Læti.
Post by: ingvarp on May 15, 2010, 19:45:36
Rosalega flottar myndir  =D>

ég verð að spyrja...

Hvernig vél og linsu ertu að nota ?
Title: Re: Opnunarkeppni 2010 OF Læti.
Post by: SPRSNK on May 15, 2010, 19:56:19
Flottar myndir - við verðum að fara að lyfta framdekkjum í GT-flokki líka
Title: Re: Opnunarkeppni 2010 OF Læti.
Post by: 429Cobra on May 15, 2010, 20:10:58
Sælir félagar. :)

Sæll Ingimundur.

Ég er að vinna til myndirnar sem að ég tók af GF, og að sjálfsögðu er það skylda að "poppa" framhjólum. :smt040

Ingvar, spurningin um hvaða vél og linsu ég nota, þá er ég með Canon EOS 30D og linsan er Phoenix 100-400.
Það væri sennilega betra að nota linsu með gleiðara horni og minni aðdrætti, en þetta sleppur.

Kv.
Hálfdán.
Title: Re: Opnunarkeppni 2010 OF Læti.
Post by: 1965 Chevy II on May 15, 2010, 20:13:12
Flottar myndir Hálfdán.
Title: Re: Opnunarkeppni 2010 OF Læti.
Post by: PalliP on May 16, 2010, 17:58:05
Flottar myndir
Title: Re: Opnunarkeppni 2010 OF Læti.
Post by: Camaro SS on May 30, 2010, 20:59:25
Flottar myndir - við verðum að fara að lyfta framdekkjum í GT-flokki líka

Been there done that  :roll: Hehe