Kvartmílan => Muscle Car deildin og rúnturinn. => Topic started by: emm1966 on May 13, 2010, 14:45:45

Title: Mustang hittingur
Post by: emm1966 on May 13, 2010, 14:45:45
Ætlum að hittast 13. maí, kl. 20:00 á planinu við N1 Bíldshöfða 2,  og förum þaðan að rúnta.

Allir velkomnir.
Title: Re: Mustang hittingur
Post by: emm1966 on May 15, 2010, 10:32:20
18 Mustangar mættu á uppstigningardag í frábæru veðri, tekinn var rúntur niður á N1 Hringbraut en lauk síðan á Gróttu, þar sem nokkrir tóku vel á fákunum, þökkum öllum sem tóku þátt.

Myndir og video.
http://mustang.is/index.php?option=com_kunena&Itemid=109&func=showcat&catid=16&lang=is
http://mustang.is/index.php?option=com_joomgallery&func=viewcategory&catid=121&Itemid=94&lang=is
Title: Re: Mustang hittingur
Post by: emm1966 on May 17, 2010, 09:30:15
Eyddi síðast videoi og setti nýtt inn, bætti við spólmyndum.

http://www.veoh.com/static/swf/webplayer/WebPlayer.swf?version=AFrontend.5.5.1.1004&permalinkId=v20094798bRQcY43E&player=videodetailsembedded&videoAutoPlay=0&id=1010634