Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Moli on May 09, 2010, 21:55:11

Title: 1968 Coronet - R7111
Post by: Moli on May 09, 2010, 21:55:11
Hvað varð af þessum?

Eigendaferill
18.08.1984    Ragnar Hilmir Ragnarsson    Svíþjóð    
06.05.1981    Jónas Guðmundsson    Miðstræti 1    
05.04.1980    Stefán Stefánsson    Grænahlíð 22    
23.01.1980    Einar Jósef Benediktsson    Hafnargata 7    
30.08.1976    Steinar Einarsson    Hringbraut 136d

Skráningarferill
01.01.1900    Nýskráð - Almenn

Númeraferill
17.10.1985    R7111    Gamlar plötur
26.06.1980    R69623    Gamlar plötur
23.01.1980    R4153    Gamlar plötur
30.08.1976    Ö4136    Gamlar plötur

Title: Re: 1968 Coronet - R7111
Post by: Ramcharger on May 09, 2010, 21:59:00
Fallegir þessir, en hvað með þennan gula þarna við hliðina á honum :?:
Title: Re: 1968 Coronet - R7111
Post by: Moli on May 09, 2010, 22:21:09
Fallegir þessir, en hvað með þennan gula þarna við hliðina á honum :?:

Hann stendur í geymslum Fornbílaklúbbsins og búinn að gera í allnokkur ár.

Title: Re: 1968 Coronet - R7111
Post by: MoparFan on May 09, 2010, 23:09:20
Raggi flutti til Svíþjóðar 1986 eða 87 og Coronettinn með honum.  Þessi bíll kveikti delluna hjá mér  :D
Title: Re: 1968 Coronet - R7111
Post by: Ramcharger on May 10, 2010, 06:40:08
Raggi flutti til Svíþjóðar 1986 eða 87 og Coronettinn með honum.  Þessi bíll kveikti delluna hjá mér  :D

Ekki hissa á þvi að hafa tekið Moparinn með :wink: