Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Boggi on May 08, 2010, 23:08:11

Title: Land Rover Defender 110 V8
Post by: Boggi on May 08, 2010, 23:08:11
Land Rover 110 V8
Árg. 1985
Ekinn 325.þús

4.6 l. vél, ættuð úr RR P38 með Edelbrock blöndungi og milliheddi. nýtt 2.5" púst.
Gírkassinn var tekinn upp 2007 og er góður. (Santana, LT85)
37" breyttur og sérskoðaður. Ágæt 37" Super Swamper Irok dekk.
Spilstuðari og öflugt vökvaspil á sér dælu með forðabúri fyrir vökva.
Kastaragrind að framan með aukaljósum, kastaragrind umhverfis framrúðuna með fjórum ljósum auk toppgrindar. Allar galvanhúðaðar og málaðar svartar.
Stuðarahorn og festingar fyrir drullutjakk og skóflu.
Framgólf hljóðeinangrað.
Nýjir gormar að framan.
Sportstýri.
Pioneer geislaspilari.
Stórt farangursbox er á toppgrind

Vel viðhaldinn bíll í ágætu ásigkomulagi.

Upplýsingar skulu sendar á póstfang borgthor06@ru.is
Verð: 1.250þús.

Kv. Boggi


(http://www.islandrover.is/myndir/data/802/medium/8.JPG)
(http://www.islandrover.is/myndir/data/802/medium/9.JPG)
(http://www.islandrover.is/myndir/data/726/medium/4169_1170761270572_1274204818_462853_4476141_n.jpg)
Title: Re: Land Rover Defender 110 V8
Post by: Boggi on May 11, 2010, 18:58:25
Bíllinn verður fornbíll á þessu ári. Engin bifreiðagjöld og möguleiki á lægri tryggingum!