Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Jón Bjarni on May 07, 2010, 01:08:33
-
Við ætlum að keyra æfingu á laugardaginn.
keyrt verður frá 13:00 til 17:00
það verður frítt að keyra fyrir meðlimi KK. EN þeir þurfa samt að fara inn í hús og fylla út blaðið til að keyra og fá númer.
Aðrir klúbbar innan ÍSÍ borga 1000 kr.
Til að meiga keyra þarf að hafa gilt ökuskýrteni, hjálm og bíl sem er skoður. Ef bíll er með endurskoðun á eitthvern öryggisbúnað fær hann ekki að keyra.
Ef eitthverjum langar að hjálpa til þá er hægt að senda mér PM eða mæta bara á staðinn
kv
Jón Bjarni
-
Like á þetta ;)
-
Like á þetta ;)
Danni ertu buinn að setja saman????
kv Bæzi
-
:D
-
Ég held að hann sé enþá að bíða eftir dótinu
Like á þetta ;)
Danni ertu buinn að setja saman????
kv Bæzi
-
Like á þetta ;)
Danni ertu buinn að setja saman????
kv Bæzi
Nope...
-
Neibb Bæzi, enn að bíða :)
-
Verður keyrt?
-
jamm 8-)
-
Töff stöff :)
-
hvernig gekk að keyra?
voru margir??
-
það gekk ágætlega að keyra. En mætingin var ekki upp á marga fiska það voru undir 15 tæki að keyra.
-
13 að keyra, 3 hjól og 10 bílar
skítakudli
-
Jæja, er að bíða eftir tímaskjalinu frá því í gær!
Ekki að það hafi verið neitt spennandi :???:
-
ég er að fara að setja það á netið :)
-
tímar komnir á netið
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=44384.new#new
-
Snöggur varstu!