Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Toni Camaro on May 06, 2010, 12:07:54

Title: Camaro Z28 '84 (Myndaflóð)
Post by: Toni Camaro on May 06, 2010, 12:07:54
Var búinn að gera einhverntíman þráð um þennann en fann hann ekki en ég ákvað að deila með ykkur því sem er búið að gerast með þennann.

Svona leit hann út þegar ég fékk hann.
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/photos-ak-sf2p/v354/12/115/1667794213/n1667794213_16062_2963.jpg)

Svo var byrjað að rýfa, skera og sjóða.
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs036.snc1/3293_1092021315242_1667794213_208524_7837389_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs036.snc1/3293_1092021155238_1667794213_208520_2068078_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs231.snc1/7821_1178518997630_1667794213_445873_3146852_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs231.snc1/7821_1178527117833_1667794213_445901_2595948_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs231.snc1/7821_1178527157834_1667794213_445902_882204_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs231.snc1/7821_1178527197835_1667794213_445903_6190451_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs036.snc1/3293_1092021235240_1667794213_208522_321995_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs036.snc1/3293_1092020955233_1667794213_208515_3162415_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs036.snc1/3293_1092021035235_1667794213_208517_376745_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs036.snc1/3293_1092021275241_1667794213_208523_2335607_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs036.snc1/3293_1092021355243_1667794213_208525_4771986_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs211.snc1/7821_1178531397940_1667794213_445971_146945_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs211.snc1/7821_1178531437941_1667794213_445972_5573690_n.jpg)

Svo var mótorinn tekinn og þrifinn. Ég man ekki alveg öll details á honum en hann er nokkuð sprækur. 350 með 0.30 bor, þrykkta kollháa stimpla, Eagle sveifarás, olíugötin fræsuð, öflugri olíudæla en orginal, portuð hedd og stífari ventlagormar en ég man ekki alveg hvernig hedd eru á honum. Centerforce kúpling og T-5 kassi.

Info um knastásinn.
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-sjc1/hs066.snc3/13358_1184722472713_1667794213_460783_4938624_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs211.snc1/7821_1178527237836_1667794213_445904_3319033_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs211.snc1/7821_1178527277837_1667794213_445905_7164494_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs211.snc1/7821_1178531477942_1667794213_445973_6319179_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs231.snc1/7821_1178531517943_1667794213_445974_7009036_n.jpg)

Búið að sprauta vélasalinn, mótorinn kominn í og búið að taka aðeins til í rafkerfinu.
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-sjc1/hs008.snc3/11540_1222899467114_1667794213_544829_7322557_n.jpg)

Tók allann tektil úr hjólaskálunum og sprautaði svo með grjót vörn.
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-sjc1/hs028.snc3/11540_1222899507115_1667794213_544830_6074080_n.jpg)

Svo var byrjað að sprauta.
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc3/hs028.snc3/11540_1222899587117_1667794213_544832_7181127_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc3/hs028.snc3/11540_1222899627118_1667794213_544833_2768162_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-sjc1/hs218.snc3/22544_1224156258533_1667794213_547081_4925631_n.jpg)

Teppið úr '98 Camaro smell passaði nema þurfti aðeins að klyppa það þar sem 4th gen er aðeins breiðari. Svo eru einnig sætin úr '98 Camaro
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-sjc1/hs238.snc3/22544_1224156298534_1667794213_547082_2327073_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc3/hs218.snc3/22544_1224156338535_1667794213_547083_7068958_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-sjc1/hs238.snc3/22544_1224156378536_1667794213_547084_5904112_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-sjc1/hs238.snc3/22544_1224156418537_1667794213_547085_6967122_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc3/hs238.snc3/22544_1224157138555_1667794213_547089_7294014_n.jpg)

Aftur endinn orðinn tilbúinn.
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash1/hs260.ash1/18744_1256459426092_1667794213_618240_2980757_n.jpg)

Skópið límt og boltað niður.
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc3/hs498.snc3/27169_1292432285391_1667794213_688184_7883578_n.jpg)

Kominn litur á frammendann og brettin.
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-sjc1/hs467.snc3/25628_1331462741128_1667794213_769272_7630672_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash1/hs467.ash1/25628_1331462781129_1667794213_769273_2446402_n.jpg)

Bíllinn kominn niðrí Poulsen til að fá framrúðu
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-sjc1/hs572.snc3/31190_1339742068106_1667794213_786114_2205084_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-sjc1/hs592.snc3/31190_1339742108107_1667794213_786115_5321655_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-sjc1/hs572.snc3/31190_1339742228110_1667794213_786117_2836722_n.jpg)

Húddið orðið klárt.
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc3/hs633.snc3/31764_1347934992924_1667794213_803676_3363461_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-sjc1/hs633.snc3/31764_1347935032925_1667794213_803677_4673998_n.jpg)

Og bíllinn kominn samann.
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-sjc1/hs633.snc3/31764_1347935072926_1667794213_803678_5033317_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc3/hs603.snc3/31764_1347935152928_1667794213_803679_7489678_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-sjc1/hs633.snc3/31764_1347935192929_1667794213_803680_4415212_n.jpg)

Minn og SS Camaro hjá Gutta félaga mínum.
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-sjc1/hs603.snc3/31764_1347936632965_1667794213_803681_2931446_n.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-sjc1/hs633.snc3/31764_1347936672966_1667794213_803682_169145_n.jpg)

Svo eiga eftir að fara undir hann C5 Corvettu felgur 17" að framan 18" að aftan og Ls1 bremsukerfi vonanandi fyrir sumarið
Title: Re: Camaro Z28 '84 (Myndaflóð)
Post by: Moli on May 06, 2010, 12:55:10
Góóóóóður!  8-)
Title: Re: Camaro Z28 '84 (Myndaflóð)
Post by: bauni316 on May 06, 2010, 13:23:40
þetta er orðið helvíti magnað hjá þér hefði verið til í að gera einhvað svona við minn en nei hehe  #-o en til hamingju hvenar kemur hann svo hingað á höfn?
Title: Re: Camaro Z28 '84 (Myndaflóð)
Post by: Toni Camaro on May 06, 2010, 13:47:13
Góóóóóður!  8-)

Takk Maggi, maður reynir hehe  :D

þetta er orðið helvíti magnað hjá þér hefði verið til í að gera einhvað svona við minn en nei hehe  #-o en til hamingju hvenar kemur hann svo hingað á höfn?

Takk Pálmi, er samt ekki voðalega sáttur með sprautu vinnuna, það þarf að sparsla húddið í kringum skópið og ýmsir aðrir smáhlutir. Svo á eftir að finna toppklæðningu, er ekki alveg viss um að það passi úr 4th gen. En stefnan er að reyna koma honum austur á morgun.
Title: Re: Camaro Z28 '84 (Myndaflóð)
Post by: trommarinn on May 06, 2010, 17:40:23
þetta er svo drullu nettur bíll hjá þér, til hamingju  =D>
Title: Re: Camaro Z28 '84 (Myndaflóð)
Post by: Stefán Hansen Daðason on May 06, 2010, 22:46:45
Hann er orðinn þokkalega svalur  :twisted:
Title: Re: Camaro Z28 '84 (Myndaflóð)
Post by: Kallicamaro on May 07, 2010, 01:31:40
Hel svalur, way to go...verður gaman að sjá græjuna í sumar  8-)
Title: Re: Camaro Z28 '84 (Myndaflóð)
Post by: 348ci SS on May 07, 2010, 07:17:13
hann er töff!  8-)
Title: Re: Camaro Z28 '84 (Myndaflóð)
Post by: AlexanderH on May 07, 2010, 12:05:15
Awesome, pure awesome!
Title: Re: Camaro Z28 '84 (Myndaflóð)
Post by: Andrés G on May 08, 2010, 01:06:25
orðinn alveg helvíti góður hjá þér! 8-)
Title: Re: Camaro Z28 '84 (Myndaflóð)
Post by: ltd70 on May 08, 2010, 01:21:05
Flottur  :D
Title: Re: Camaro Z28 '84 (Myndaflóð)
Post by: Emil Örn on May 14, 2010, 16:34:25
Þetta er ekkert smá flottur bíll.  =D>
Title: Re: Camaro Z28 '84
Post by: Toni Camaro on May 19, 2012, 20:18:01
Planið í sumar. 

Er kominn með 383 stroker mótor,  lt1 hedd, 1.5 rúllurokkera. er að vinna í '85-'92 frammenda, leður hurðaspjöldum og ætla að koma ls1 bremsunum undir. stefni svo á 6 punkta veltibúr, 4th gen hásingu. Langar að fá mér lækkunar gorma, einvirka dempara að aftan og rack & pinion stýri
 
(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn1/546648_3510364132301_1667794213_2731523_713843633_n.jpg)

(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/292563_3505719216181_1667794213_2730021_1083792260_n.jpg)

(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash3/582462_3306009743569_1667794213_2660893_367938094_n.jpg)

(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash3/557070_3201781697933_1667794213_2613098_354592502_n.jpg)