Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Moli on May 04, 2010, 21:17:33

Title: Corvette 78-82
Post by: Moli on May 04, 2010, 21:17:33
Meira.... hver þekkir þessa?  8-)

Held að neðstu tveir séu sami bíllinn...   :-k
Title: Re: Corvette 78-82
Post by: kiddi63 on May 04, 2010, 22:00:04
Eina sem ég veit um þennan er að ég tók þessa mynd af tröppuunum heima þegar ég bjó við Þverholt í Keflavík.
Eigandinn af þessari Corvettu bjó þarna á móti mér og heitir Kristmann.
Það er ekki sjéns að ég muni hvaða ár þessi mynd er tekin. :oops:
 
Og auðvitað þjáðist ég að þurfa að horfa á þetta út um gluggann alla daga..

(http://www.kvartmila.is/smf/index.php?action=dlattach;topic=50567.0;attach=57923;image)
Title: Re: Corvette 78-82
Post by: JHP on May 04, 2010, 22:07:08
Nr 3 og tveir síðustu eru líklega sami bíllinn og gæti verið dökkfjólublár í dag.

Nr 4 er Pamela ef minnið er ekki alveg grillað.
Title: Re: Corvette 78-82
Post by: ADLER on May 05, 2010, 01:59:48
Já svona leit pam út áður en hann var eyðilagður  af  bjánum   :neutral:
Þetta var mjög svo fallegur bíll  :cry:

Þessi mynd er trúlega tekinn um 1990-1993

(http://i43.tinypic.com/35lag41.jpg)
Title: Re: Corvette 78-82
Post by: Gummari on May 05, 2010, 07:27:22
þessi svarta með sílsapústin og maxima dekkin  8-) er held ég sú sem er á djúpavogi með gula transinum í herbergi hún var sett í svona búning í kef í gamla daga skilst mér af fyrri eiganda og hún er ekki 78-82 moli  :mrgreen:
Title: Re: Corvette 78-82
Post by: Moli on May 05, 2010, 07:50:34
þessi svarta með sílsapústin og maxima dekkin  8-) er held ég sú sem er á djúpavogi með gula transinum í herbergi hún var sett í svona búning í kef í gamla daga skilst mér af fyrri eiganda og hún er ekki 78-82 moli  :mrgreen:

Alveg rétt, hún er '77, þarna er hún líklega í eigu Gylfa Púst.  :wink:
Title: Re: Corvette 78-82
Post by: Kristján Skjóldal on May 05, 2010, 09:46:50
þessi efsta var öruglega hér og átti Áki hana og svo Máni :-k
Title: Re: Corvette 78-82
Post by: JHP on May 05, 2010, 12:38:34
Já svona leit pam út áður en hann var eyðilagður  af  bjánum   :neutral:
Þetta var mjög svo fallegur bíll  :cry:

Þessi mynd er trúlega tekinn um 1990-1993

http://i43.tinypic.com/35lag41.jpg

Skulum kannski ekki kalla menn bjána fyrir þetta.

Bíllinn lenti í tjóni og var málaður tvílitur rauður/silfur að neðan 92.

Svo fagurblár eins og hann er í dag.
Title: Re: Corvette 78-82
Post by: Sigtryggur on May 05, 2010, 19:21:39
Gylfi lét mála rauðu Vettuna svarta !
Title: Re: Corvette 78-82
Post by: SceneQueen on May 05, 2010, 20:15:37
þannig að næst efsta og þriða efsta eru sú sama ?
Title: Re: Corvette 78-82
Post by: Moli on May 05, 2010, 23:35:53
þannig að næst efsta og þriða efsta eru sú sama ?

Nei, það er bara verið að tala um þennan bíl. Þetta er '77 Corvette sem kom nýr til Akureyrar.

(http://www.kvartmila.is/smf/index.php?action=dlattach;topic=50567.0;attach=57921;image)



Hann var rauður og var málaður svona svartur, seinna aftur málaður rauður og er núna á Djúpavogi.

Hann var upphaflega svona þegar hann kom nýr til Akureyrar.

(http://spjall.ba.is/index.php?action=dlattach;topic=347.0;attach=821;image)


Hérna er hann kominn til Reykjavíkur og í eigu Sigfúsar. (MIB Mustang eigandi)
(http://spjall.ba.is/index.php?action=dlattach;topic=347.0;attach=823;image)
(http://spjall.ba.is/index.php?action=dlattach;topic=347.0;attach=825;image)


Er einhver með fastanúmerið á þessum bíl? Eða það númer sem hann er á í dag á Djúpavogi???  :-k :-k
Title: Re: Corvette 78-82
Post by: JHP on May 06, 2010, 00:00:31
Þessa tók ég á Djúpavogi en númerið er ég ekki með.

Title: Re: Corvette 78-82
Post by: Kristján Skjóldal on May 06, 2010, 00:09:13
hvað er þetta neðst á svuntu hyrnu gat með ljósi eða hvað #-o