Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast => Topic started by: petur_elvar on May 02, 2010, 11:26:56
-
ég er að selja dýrgripinn minn sem er af tegundinni sachs madass http://www.bikez.com/motorcycles/sachs_madass_50_2007.php (http://www.bikez.com/motorcycles/sachs_madass_50_2007.php)
aðeins tveir eigendur og hjólið hefur alltaf verið geymt inni. keyrt í kringum 3000km
vill helst fá um 190 þúsund fyrir það btw kostar nýtt um 500000
-
afsakið hún er 2005 árgerð og keypt ný árið 2006