Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Kmjensson on April 30, 2010, 02:17:45

Title: Bílar á Geymslu svæðinu í Hafnarfirði
Post by: Kmjensson on April 30, 2010, 02:17:45
Ég var að velta fyrir mig þegar ég fór um daginn og sá þessa Gull Fallega Bíla
 sem eru að eiðast upp þarna á Geymslu svæðinu í Hafnarfirði beint á Móti Álverinu
Er einhver hérna sem Hefur áhuga á að selja
Gamlan ameriskan bíl til Uppgerðar er að leita mér af bíl sem eg get tekið að mér og Annast
sími 8949147 Karl
Title: Re: Bílar á Geymslu svæðinu í Hafnarfirði
Post by: Dodge on April 30, 2010, 09:57:18
Þetta er vissulega allrasíðasti staðurinn á landinu sem maður ætti að geyma bíl á...